Keilugrandi 9 og 11

Byggingarnar við Keilugranda 9 og 11 eru eins, þær eru á tveimur hæðum með samtals 10 íbúðum hvor.  Samtals eru sjö tveggja herbergja íbúðir og þrjár þriggja herbergja íbúðir í hvorri byggingu. Allar íbúðir á neðri hæð hafa sérnotareiti og íbúðir á efri hæð hafa svalir sem snúa til suðurs. Aukin lofthæð er á annarri hæð og háir gluggar sem auka birtuflæði. Sér inngangar eru inn í allar íbúðirnar.

  • Skilalýsing
  • Keilugrandi 9 teikningar
  • Keilugrandi 11 teikningar
  • Athugið að verð á búseturéttum og mánaðargjaldi er birt með fyrirvara um innsláttarvillur. Búsetugjöldin taka mið af áætlun sem mun leiðréttast þegar raungjöld falla til og komið er endanlegt fasteigna- og brunabótamat á eignirnar.
Íbúð Herb. Birtir m² Búseturéttur Búsetugjald
1. hæð
0101 2 50,0 7.100.000 156.479
0102 2 48,9 6.700.000 149.625
0103 2 68,7 7.680.000 179.228
0104 3 73,7 8.500.000 193.216
0105 2 50,0 7.100.000 156.479
2. hæð
0201 2 50,0 7.100.000 158.126
0202 2 48,9 6.700.000 151.237
0203 3 77,4 8.920.000 204.754
0204 3 73,7 8.500.000 195.643
0205 2 50,0 7.100.000 158.126