Spurningar og svör

Spurningar og svör

Er gert ráð fyrir uppþvottavél í eldhúsi?

já það er gert ráð fyrir uppþvottavél en hún fylgir ekki með.

Á baðherbergi er hægt að tengja þvottavél þar?

já það er gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara.

Verða tengi fyrir rafmagnsbíla?

Já möguleiki verður á uppsetningu á rafbílahleðslu í samstarfi við Búseta.

Hversu stórir eru geymsluskápar í sameiginlegum rýmum?

Flestum íbúðum fylgir geymsluskápur. Grunnflötur þeirra er á bilinu 0,8 x 0,7m . Skáparnir geta nýst fyrir stærri hluti svo sem skíði, golfsett og eða viðlegubúnað.